Oct 27, 2009

Oct 27, 2009

Vopnaframleiðandi kaupir stofnanda Arpanet

Fyrirtækið Bolt, Beranek and Newman (betur þekkt sem BBN) sem tók þátt í að stofna Arpanet fyrir um 40 árum, hefur nýlega verið keypt af Raytheon, en Arpanet er forveri Internetsins.
BBN er m.a. frægt fyrir að hafa stuðlað að notkun '@' merkisins í netföngum/tölvupósti. Fyrir þá sem ekki vita, er Raytheon vopna- og hergagnaframleiðandi.
Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received