Mar 15, 2010

.com er 25 ára

Fyrsta lénið var skráð á þessum degi fyrir 25 árum. Það var lénið symbolics.com, en árið 1985 voru aðeins 4 .com lén skráð (samtals).
Í dag eru lénin rúmlega 90 milljón og fjölgar í hverri viku um 500 þúsund.
Skráning .is léna hófst 1988 og eru í dag 28491 talsins.

Webtree
To top