Aug 13, 2010

Aug 13, 2010

Námskeið í einkaleyfa- og hugverkarétti

Endurmenntun H.Í. heldur í haust námskeið sem hentar vel þeim sem hafa með höndum stjórnun léna- og einkaleyfamála, t.d. hjá stærri fyrirtækjum og stofnunum. Þótt lén (e. domain) myndi varla sjálfstæðan rétt til einkaleyfis (né öfugt) þá hefur mikilvægi léna, og þar með verðmæti þeirra, aukist gífurlega síðustu árin.

ISNIC mælir með náminu fyrir stjórnendur og sérfræðinga sem bera ábyrgð á léna- og einkaleyfamálum og/eða öðrum hugverkaréttindum. Hægt er að skrá sig út vikuna á vefnum Endurmenntun.is. Námskeiðið er númer 9600 og hefst 15. ágúst.

Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received