News ➜
Aug 12, 2010
➜ Skipulagður niðritími
Aug 12, 2010
Skipulagður niðritími
Vegna uppfærslu verður hluti af innra kerfi ISNIC óaðgengilegur í kvöld, fimmtudag. Þetta á ekki að hafa sjáanleg áhrif á lénaskráningar eða breytingar gerðar í gegnum vefinn, en tilkynningum frá kerfi ISNIC gæti seinkað.
Starfsfólk ISNIC