Jan 21, 2011

Jan 21, 2011

Aðalfundur ISNIC 2011

Aðalfundur Internets á Íslandi hf. (ISNIC) verður haldinn í dag, bóndadaginn, 21. jan. kl. 15.00 í ISNIC salnum á 17. hæð Höfðaturnsins við Borgartún, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður boðið upp á léttar veitingar eftir fundinn. Hluthafar eru hvattir til að mæta.

Tryggvi Karl Eiríksson, stjórnarform. ISNIC