Apr 10, 2012

Apr 10, 2012

Lokað vegna jarðarfarar

Skrifstofa ISNIC verður lokuð eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Tryggva Karls Eiríkssonar stjórnarformanns Internets á Íslandi hf.

Starfsmenn ISNIC.