Mar 6, 2013

1,35% vöxtur léna í febrúar

Máltækið segir: „betra er illt umtal en ekkert“. Oftar var fjallað um ISNIC í fréttum í febrúar en venjulega, og eins og við manninn mælt jukust nýskráningar á .is-lénum í kjölfarið. Nettófjölgun .is-léna í febrúar reyndist 1,35% sem er meiri vöxtur milli mánaða en við höfum séð lengi.   

Webtree
To top