Jan 23, 2015

Jan 23, 2015

Bóndadagur og víkingahjálmur

23. janúar er bóndadagur sem markar upphaf þorramánaðar. Af því tilefni hefur lítill víkingur tekið sér stöðu ofan á ISNIC merkinu og verður á vakt út mánuðinn. Þorri er fjórði mánuður vetrar og næst kemur Góa og loks Einmánuður og þá er veturinn allur. Á Bóndadegi og Þorra er siður að konur séu mönnum sínum sérstaklega góðar. 

Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received