Jan 3, 2005

Jan 3, 2005

Gjaldskrárbreyting vegna léna sem innihalda séríslenska stafi.

Vegna ófullkominnar virkni léna sem innihalda séríslenska stafi hefur stjórn ISNIC ákveðið að veita 50% afslátt af stofngjaldi og árgjaldi léna sem innihalda séríslenska stafi frá 1. janúar 2005 til ársloka 2006.