News ➜ Dec 22, 2017 ➜ Gleðileg jól og farsælt komandi ár
ISNIC óskar rétthöfum léna og öðrum viðskiptamönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á árinu 2018. Skrifstofa ISNIC verður opin milli jóla og nýárs eins og venjulega.
Starfsfólk ISNIC.
Message received