Apr 11, 2019

Apr 11, 2019

Skipulagsdagur ISNIC

Vegna árlegs skipulagsfundar ISNIC verður takmörkuð þjónusta hjá okkur föstudaginn 12. apríl. Skrifstofa ISNIC í Katrínartúni verður lokuð en Svarbox netspjalli, síma og tölvupósti verður svarað eins fljótt og auðið er. Takk fyrir og góða helgi.