Jun 24, 2021

Jun 24, 2021

Uppfærsla á gagnagrunni

Vegna uppfærslu á gagnagrunni verður vefur ISNIC settur í viðhaldsham á milli kl. 22:00-00:00 á sunnudaginn 27. júlí nk. Reynt verður að halda viðhaldstímanum eins stuttum og hægt er.

Þetta mun ekki hafa nein áhrif á nafnaþjóna ISNIC eða virkni .is léna.