Event log ➜
Dec 27, 2024
➜ DDoS árás á isnic.is
Dec 27, 2024
DDoS árás á isnic.is
Kl. 23:30 aðfaranótt 21. desember sl. var gerð dreifð álagsárás á vef isnic.is.
Flestar þjónustur sem hýstar eru hjá ISNIC duttu út á meðan, en kl. 00:05 var búið að loka fyrir leit að lénum á vefnum og við það hurfu áhrifin af árásinni.
Opnað var fyrir leit á vefnum aftur þann 21. desember. Unnið er að frekari lausn til að minnka áhrif við svona aðstæður.