Dec 30, 2024

Dec 30, 2024

DDoS árás á isnic.is

Klukkan 10:20 mánudaginn 30. desember 2024 var framkvæmd dreifð álagsárás á vefsíðu https://isnic.is.
Flestar þjónustur sem hýstar eru af ISNIC voru ótiltækilegar meðan á árás stóð, en um 11:35 var árás yfirstaðin og vefsíða ásamt öðrum þjónustum orðið tiltækilegt á ný.
Sem fyrr varð grunnþjónustan við .is (DNS-þjónustunan) ekki fyrir áhrifum.
Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received