Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:97.027

Fréttir og tilkynningar

2. sep. 2025

Viðskiptavinir beðnir um að endurskrá greiðslukort

ISNIC hefur nýlega skipt um greiðslumiðlun til að tryggja öruggari og skilvirkari greiðslulausnir...
11. júl. 2025

Sumaropnunartími skrifstofu ISNIC

Símatími ISNIC verður frá klukkan 9-12 alla virka daga frá 18.-25. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Símatíminn fer aftur í eðlilegar horfur mánudaginn 28. Júlí...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.