Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:95.405

Fréttir og tilkynningar

2. apr. 2025

Rétturinn til léns

ISNIC fær reglulega spurninguna um hvort hinn eða þessi hafi rétt til þess að skrá eitthvert lén. Því er til að svara að það fari eftir ýmsu, t.d. því hvort annar aðili hafi ríkari rétt til lénsins en sá sem skráði það fyrstur...
6. mar. 2025

Rífandi gangur í lénaskráningum og ný greiðslumiðlun

Mikill kraftur hefur verið í lénaskráningum í byrjun árs en í janúar og febrúar voru samtals 2667 ný lén skráð á móti 1667 eyddum lénum, sem gefur nettófjölgun upp á slétt 1000 lén fyrstu tvo mánuði ársins. Þar af hefur íslenskum skráningum fjölgað um 650 lén á móti 350...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.