Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:93.239

Fréttir og tilkynningar

21. okt. 2024

hjoladohadaldri.is

Í árdaga Internetsins (1987 og alllengi þar á eftir) var eingöngu leyfilegt að nota enska lágstafi í lénsheiti. Lén með séríslenskum stöfum, svokölluð IDN-lén, voru fyrst innleidd hjá hjá ISNIC þann 1. júlí 2004, eða fyrir rúmlega tuttugu árum sbr. frétt þar um...
10. okt. 2024

5,8% hækkun á árgjaldi léns

ISNIC tilkynnir hér með breytingu á árgjaldi .is léna. Frá og með fimmtudeginum 17. október hækkar árgjald léna úr kr. 6.789 í kr. 7.180, m. vsk. Árgjald í útflutningi hækkar úr 34,9 EUR í 36,9 EUR, án vsk...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin