Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:94.027

Fréttir og tilkynningar

2. jan. 2025

Gott lénaskráningarár að baki

Árið 2024 voru 14.031 .is lén skráð, sem er næst mesti skráningarfjöldi frá upphafi. Lénaskráningar hafa aðeins einu sinni verið hærri, þegar lénaskráningarnar voru 14.825 árið 2021, en þá hafði covid góð áhrif á lénaskráningar um allan heim...
23. des. 2024

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Ágætu viðskiptavinir, lokað er á skrifstofu ISNIC á rauðum hátíðardögum en hún er opin skv. hefðbundnum opnunartíma föstudaginn 27. desember og mánudaginn 30. desember. Starfsfólk ISNIC óskar viðskiptavinum nær og fjær gleðilegra jóla. Hátíðarkveðja, starfsfólk ISNIC

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin