There was an error performing the search

Léniđ er laust. Skrá lén

 ()
Skráning vottuđ af ISNIC

 
Signađ Ekki signađ
Skráning vottuđ af ISNIC

 

Fyrirtćkiđ

Tilurđ ISNIC og tilurđ Internetsins sem slíks á Íslandi er samofin. Internet á Íslandi hf. (ISNIC) var stofnađ 1995 til ađ halda utan um reksturinn á íslenska hluta Internetsins (ISnet). ISNIC var reist á grunni tveggja félagasamtaka; SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknarađila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfđu rekiđ ISnet frá ţví ţađ var sett á laggirnar 1986. Fyrsta nettengingin var viđ evrópska EUnet-netiđ ađ tilstuđlan starfsmanna Háskóla Íslands og Hafrannsóknarstofnunar. Fyrstu .is-lénin voru hafro.is, hi.is og os.is (Orkustofnun). Fyrstu starfsmenn ISNIC voru Helgi Jónsson, sem einnig var framkvćmdastjóri félagsins til ársins 2007, og Maríus Ólafsson MSc. stćrđfrćđingur, sem er net- og gćđastjóri ISNIC. ISNIC var fyrsti íslenski ađilinn sem gerđist félagi í RIPE (Samtök netţjónustuađila í Evrópu) og fékk fyrst íslenskra ađila úthlutađ IP-tölu (130.208.0.0/16) og AS-númerinu 1850 (Autonomous System Number). Ţá tók ISNIC viđ stjórn landslénsins .is sem IANA (Internet Assigned Numbers Authority) hafđi faliđ SURIS ţegar áriđ 1988. Svona varđ Internetiđ á Íslandi til, í stuttu máli.

Íslenska Internetiđ (ISnet) óx hratt og í maí 1995 ákváđu félagsmenn ofangreindra samtaka ađ stofna hlutafélag um reksturinn undir heitinu Internet á Íslandi hf. eđa "INTÍS". Heitiđ "ISNIC" kom til síđar og tók miđ af stuttum heitum sambćrilegra félaga erlendis. "ISNIC" stendur fyrir IS Network Information Center. ISNIC var fyrsti (og framan af eini) internetţjónustuađili (ISP) landsins. Upphaflega tengdust ţví allir innlendir netnotendur í gegnum ISNIC. Ţeirra á međal voru Háskóli Íslands og ađrar menntastofnanir, ýmsir rannsóknarađilar, ráđuneytin, nokkur stór einkafyrirtćki, ríkisbankarnir og Alţingi Íslendinga, sem enn er hluthafi í ISNIC. Margir af ţessum frumherjum í hópi internetnotenda gerđust stofnađilar ađ Interneti á Íslandi hf. og fengu afhentan hlut í félaginu til samrćmis viđ viđskiptin sem ţeir höfđu átt viđ fyrirrennara ţess, SURIS.

Áriđ 2000 var ISNIC enn stćrsti netţjónustuađilinn á Íslandi međ yfir 200 fyrirtćki og stofnanir í beinum viđskiptum og tengipunkta í Reykjavík, Akureyri, Keflavík og á Akranesi. Útlandasambönd voru til New York og Stokkhólms. Nokkurum árum áđur (1996) hafđi áhugi Landssíma Íslands, sem ţá var ríkisfyrirtćki, vaknađ á Internetinu og ný internetţjónustufyrirtćki hófu ađ bjóđa upp á ISP ţjónustu. Áriđ 2001 seldu Háskóli Íslands, ríkissjóđur og ýmsir minni eigendur um 93% hlutafjár ISNIC til Íslandssíma hf., nýs símafyrirtćkis, sem síđar varđ Vodafone. Í framhaldinu var ISP-ţjónustan skilin frá ISNIC og eftir stóđ minna fyrirtćki sem sinnti rekstrinum á landsléninu .is og miđlćga internettengipunktinum RIX (Reykjavik Internet Exchange ).

Í mars 2007 seldi Teymi hf. (móđurfélag Vodafone) Modernus ehf. hlut sinn í ISNIC og 1. janúar 2008 sameinuđust Modernus og ISNIC undir merkjum ţess síđarnefnda. Starfsemi ISNIC skiptist nú í ţrjú meginsviđ: (1) Reksturinn á rótarnafnaţjóninum fyrir .IS og rétthafaskrár .is léna. (2) Starfrćkslu á Reykjavik Internet Exchange (RIX) og (3) hugbúnađar- gagnaţjónustu Modernus , sem felur í sér Samrćmda vefmćlingu á Íslandi, Svarbox samskiptakerfi fyrir vefi og Varđhundinn, vaktkerfi fyrir vefţjóna.

Eins og áđur sagđi hefur ISNIC (og fyrirrennari ţess SURIS) skráđ .IS lén frá árinu 1988. Á fyrstu árunum fjölgađi lénum hćgt, enda lítil ţörf fyrir hvort heldur tölvupóst eđa lén á ţessum tíma. Fjöldi .is-léna tók fyrst ađ vaxa fyrir alvöru upp úr 2004, en ţá, 15 árum eftir ađ skráningar hófust, voru virk lén ađeins um 7.000 ađ tölu. Í ársbyrjun 2007 er fjöldinn orđinn tvöfalt meiri og í ársbyrjun 2013 er fjöldi virkra léna um 41.400.

Samkvćmt mćlingu McAfee fyrirtćkisins er .IS eitt af fimm öruggustu höfuđlénunum (TLD) í heiminum 2007 og 2008 . Sjálfvirk skráning .is léna varđ möguleg ţegar áriđ 2001 og var .is í hópi fyrstu höfuđléna heimsins til ađ ná ţeim árangri. Hins vegar var ekki hćgt ađ greiđa međ kreditkorti fyrr en í júlí 2008. Kerfi ISNIC fylgjast reglulega međ tćknilegri uppsetningu allra .is léna og sendir rétthafa og tćknilegum tengiliđ athugasemdir sem ţeir verđa ađ bregđast viđ til ţess ađ halda léninu. Ţetta, ásamt strögnum kröfum um réttmćti upplýsinga í rétthafaskrá ISNIC (Whois), gegnir lykilhlutverki í ţví ađ viđhalda öryggi og trúverđugleika .is léna. Virkni og ađgengi .is ađalnafnaţjónsins (master nameserver) er tryggđ af mörgum varanafnaţjónum sem stađsettir eru víđsvegar umhverfis jörđina. Nafnaţjónarnir uppfćra sig á tuttugu mínútna fresti viđ rétthafaskrá ISNIC (Whois) sem stađsett er á tveimur stöđum á Íslandi. Í tuttugu ára sögu .is hefur aldrei komiđ til óundirbúinnar rekstrarstöđvunar. Samrćmd vefmćling hóf ađ birta vikulegar upplýsingar um vinsćldir íslenskra vefja međ samrćmdu sniđi ţann 1. maí 2001. Um 150 íslenskir vefir taka ţátt í Samrćmdri vefmćlingu um ţessar mundir, ţ. á m. flestir ef ekki allir stćrstu vefir landsins. Hópur fulltrúa stćrstu vefjanna, svonefndur samráđshópur um Samrćmda vefmćlingu, semur og útfćrir sérstakar reglur, sem ţátttökuvefirnir undirgangast. ISNIC (Modernus deildin) rekur samskonar ţjónustu í Fćreyjum í samstarfi viđ Gallup Föroyar.

Ţjónusta án hagnađarmarkmiđa

RIX (Reykjavik Internet Exchange) samtengipunkturinn er opinn innlendum og erlendum netţjónustuađilum. Hann er stađsettur í Tćknigarđi viđ Suđurgötu, og í Katrínartúni 2 Reykjavík. Rixinn hefur ţann tilgang ađ koma í veg fyrir ađ innlend internetumferđ flćđi um útlandasambönd og dregur ţannig úr samskiptakostnađi tengdra ađila. Ţá styttist viđbragđstími innlendrar netnotkunar internetnotendum til góđs. Í dag eru 26 AS númer eru tengd Rixinum .

Áriđ 2003 tók ISNIC ađ sér ađ spegla (afrita og reka) K-rótina, sem er einn af 13 rótarnafnaţjónum heimsins, sem aftur jók enn áreiđanleika nafnaţjónsrekstursins fyrir Ísland og ţar međ .IS. ISNIC hefur engar tekjur af ţessari ţjónustu heldur er hún veitt í anda Internetsins og kemur öllum til góđa.

Upplýsingar um fyrirtćkiđ

(samkvćmt lögum nr. 30 2002 um rafrćn viđskipti og ađra rafrćna ţjónustu)

Nafn: Internet á Íslandi hf. ISNIC.
Stuttnafn: ISNIC.
Ađsetur: Katrínartúni 2
105 Reykjavík
Kennitala: 660595-2449
Almennt netfang: isnic@isnic.is
Sími: 578-2030
VSK númer: 46757
Skráning: Fyrirtćkiđ er skráđ í fyrirtćkjaskrá Ríkisskattstjóra .
Leyfi og samningar:
  1. Skráning léna undir .IS er falin ISNIC samkvćmt ákvörđun IANA/ICANN í samrćmi viđ RFC1591 og ICP-1.
  2. Samningur ICANN og ISNIC um rekstur landslénsins .IS
  3. Fjarskiptaleyfi, Póst- og fjarskiptastofnun.
ISNIC er ađili ađ:
  1. CENTR - Council of European National Top-level Domain Registries.
  2. EURO-IX - The Association of European Internet Exchanges.
  3. ccNSO - The Country Code Names Supporting Organisation.
  4. RIPE - RIPE Network Coordination Centre.

Viđskiptaskilmálar.
Upplýsingastefna