Umsóknir og eyðublöð vegna breytinga á upplýsingum í rétthafaskrá

Þegar ekki er hægt að breyta upplýsingum í rétthafaskrá ISNIC á hefðbundinn rafrænan hátt, má fara fram á að ISNIC geri ákveðnar takmarkaðar breytingar með því að fylla út neðangreind eyðublöð og senda ISNIC í pósti. ISNIC tekur á móti þessum eyðublöðum á rafrænan máta og má senda sem PDF, TIFF eða JPG skjal til okkar.

Umsóknir

Hér má nálgast umsóknareyðublöð um skráningu á vef ISNIC sem þjónustuaðili og sem umboðsmaður rétthafa.

ISNIC áskilur sér rétt til að hafna umsóknum uppfylli aðili ekki kröfur að mati ISNIC.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin