There was an error performing the search

Léniđ er laust. Skrá lén

 ()
Skráning vottuđ af ISNIC

 
Signađ Ekki signađ
Skráning vottuđ af ISNIC

 

Reglur um lénaskráningu

Eftirfarandi reglur um skráningu léna og stjórnun höfuđlénsins .is gilda frá 4. apríl 2018. Einnig eru í gildi ţessir viđskiptaskilmálar.

 1. I. Almenn ákvćđi, markmiđ og gildissviđ
 2. II. Skilgreiningar
 3. III. Skráning léna
 4. IV. Umskráning léna
 5. V. Vistun léna
 6. VI. Greiđslur fyrir lén
 7. VII. Lokun og brottfall léna
 8. VIII. Lćsing léna
 9. IX. Úrskurđarnefnd léna
 10. X. Ábyrgđ ISNIC

I. kafli. Almenn ákvćđi, markmiđ og gildissviđ.

1. gr.

Internet á Íslandi hf., hér eftir ISNIC, annast skráningu, rekstur og stjórnun landslénsins .is (e. ccTLD) samkvćmt samningi viđ IANA. Markmiđ ţessara reglna er ađ tryggja öryggi og skilvirkni í nafnaţjónustu ISNIC viđ landsléniđ, ásamt gagnsći og jafnrćđi viđ skráningu .is-léna.

2. gr.

Reglur ţessar taka til allra skráninga .is-léna hjá ISNIC og umsýslu ţeirra hjá vistunar- og skráningarađilum eftir ţví sem viđ á. Stangist ákvćđi reglna ţessara á viđ viđskiptaskilmála ISNIC ađ einhverju leyti gilda ţessar reglur framar viđskiptaskilmálunum.

3. gr.

Skráning léns felur ekki í sér eignarrétt ađ léninu, heldur einungis ótímabundinn rétt til notkunar á léninu, í samrćmi viđ gildandi reglur ISNIC á hverjum tíma.

II. kafli. Skilgreiningar.

4. gr.

Í reglum ţessum merkir:

1. Lén: Auđkenni á Internetinu. Lénnafn má einungis innihalda stafi úr enska stafrófinu, tölustafi og bandstrik og íslensku stafina áéýúíó og ţćöđ. Lénnafn má ekki byrja eđa enda á bandstriki og má ekki innihalda bandstrik í ţriđja og fjórđa staf. Lénnafn ásamt endingunni .is má ekki vera lengra en 66 stafir, ACE (Punycode) umritun léns međ íslenskum stöfum má ekki vera lengri en 59 stafir. Ekki er gerđur greinarmunur á stórum og litlum stöfum í léni.

2. Nafnaţjónn: Tölva sem vistar tćknilegar (DNS) upplýsingar um lén.

3. Skráningarađili: Sá ađili sem skráir lén.

4. Rétthafi: Sá einstaklingur eđa lögađili sem skráđur er fyrir léni hjá ISNIC.

5. Tengiliđur rétthafa hefur umbođ rétthafa til ađ breyta öllum atriđum er varđa skráningu léns og getur m.a. breytt vistun ţess, skipt um greiđanda, umskráđ léniđ yfir á annan rétthafa og lagt ţađ niđur.

6. Tćknilegur tengiliđur: Sá sem ber ábyrgđ á ađ lén sé tćknilega rétt uppsett á nafnaţjónum.

7. Greiđandi: Viđtakandi reikninga og tilkynninga vegna léngjalda, sem jafnframt ber ábyrgđ á greiđslu ţeirra.

8. Vistunarađili: Sá sem vistar DNS upplýsinar um lén fyrir rétthafa. Rekstarađli nafnaţjóna lénins.

9. Ţjónustuađili: Vistunarađili sem býđur almenningi ţjónustu varđandi vistun .is-léna og hefur af ţví tilefni gert sérstakan samning viđ ISNIC um skráningu á ţeirri ţjónustu á vef ISNIC.

10. Rétthafaskrá: Sérstakur gagnagrunnur sem ISNIC heldur, ţar sem fram kemur m.a. hver er rétthafi og hverjir eru tengiliđir hvers léns fyrir sig. Rétthafi og tengiliđir léns bera ábyrgđ á ađ réttar upplýsingar séu skráđar í rétthafaskrá ISNIC. ISNIC uppfćrir nöfn íslenskra rétthafa og tengiliđa samkvćmt ţjóđskrá og fyrirtćkjaskrá daglega. ISNIC áskilur sér rétt til ađ uppfćra heimilisföng hjá íslenskum rétthöfum og tengiliđum til samrćmis viđ ţjóđskrá eđa fyrirtćkjaskrá, sé ţess óskađ.

11. Endurnýjun: Ţađ, ţegar rétthafi léns endurnýjar réttindi og skyldur sem fylgja léninu samkvćmt ţeim reglum ISNIC sem í gildi eru ţegar endurnýjun fer fram.

12. Umskráning: Viđ umskráningu fćrast öll ţau réttindi og skyldur sem felast í skráningu léns yfir á annan rétthafa.

13. Afskráning: Lén er fjarlćgt úr rétthafaskrá ISNIC og tilvísanir í gögn varđandi léniđ eru fjarlćgđar. Ţegar lén er afskráđ fellur réttur til lénsins niđur og léniđ verđur laust til skráningar á ný.

14. Uppsögn: Rafrćn afskráning léns, sem tengiliđur rétthafa eđa rétthafi getur framkvćmt.

15. Biđsvćđi: Hćgt er ađ skrá lén án ţess ađ tilgreina ákveđinn vistunarađila og vistast léniđ ţá á svokallađ biđsvćđi hjá ISNIC. Rétthafar léna á biđsvćđi hafa engan tćknilegan ađgang ađ léninu.

16. Lokun: Tilvísanir á lén eru fjarlćgđar úr höfuđléni en léniđ áfram skráđ í rétthafaskrá. Viđ lokun verđur léniđ óvirkt m.t.t. allrar virkni á Netinu. Lén sem er lokađ í 30 daga samfellt er afskráđ.

17. Lćsing léns: Lćst lén heldur tćknilegri virkni sinni, en ekki er hćgt ađ skipta um rétthafa ţess.

18. Skráningarskírteini léns. Vefskjaliđ sem inniheldur skráningarupplýsingar lénsins og birtist ţegar léni er flett upp í rétthafaskrá ISNIC.

III. kafli. Skráning léna.

5. gr.

Vilji tveir eđa fleiri skrá sama lén, og allir eđa báđir uppfylla ţau skilyrđi sem til ţess standa, gildir sú meginregla ađ fyrstur kemur, fyrstur fćr.

6. gr.

Skráningarađili gengur, fyrir hönd rétthafa, frá greiđslu á fyrsta árgjaldi léns samhliđa skráningu ţess á vef ISNIC. Skráningarađili skal hafa hćfi til ţess ađ skuldbinda tilgreindan rétthafa í samrćmi viđ gildandi lög á hverjum tíma.

7. gr.

ISNIC áskilur sér rétt til ađ hafna skráningu léns séu skilyrđi um nafn léns ekki virt eđa falli ţađ ekki ađ hefđum og almennum reglum á Internetinu.

8. gr.

ISNIC getur hvenćr sem er krafist gagna sem stađfesta ađ skráningarađili uppfylli skilyrđi sem gerđ eru varđandi skráningu léna.

9. gr.

Skráningarađili tilgreinir rétthafa ţess léns sem hann skráir í samrćmi viđ reglur ISNIC. Rétthafi ber ábyrgđ á ađ notkun lénsins sé í samrćmi viđ gildandi lög og reglur á hverjum tíma. Rétthafi ber ennfremur, ásamt greiđanda, ábyrgđ á greiđslu gjalda vegna skráningar og endurnýjunar léns. Rétthafi léns skuldbindur sig til ađ hlíta niđurstöđum sérstakrar úrskurđarnefndar léna sbr. IX. kafla reglna ţessara. Rétthafa léns ber ađ bćta ISNIC ţađ tjón sem ISNIC kann ađ verđa fyrir og rekja má međ beinum hćtti til notkunar lénsins.

11. gr.

Eftirfarandi lén eru frátekin og verđa ţví ekki skráđ: net.is, com.is, edu.is, gov.is, org.is og int.is.

12. gr.

ISNIC áskilur sér rétt til ađ hafna skráningu léns á erlendan rétthafa ef upplýsingar um rétthafann eru augljóslega rangar og/eđa ófullnćgjandi.

IV. kafli. Umskráning léna.

13. gr.

Umskráning á léni felur í sér framsal á léni og rétthafaskipti. Nýr rétthafi ţarf ađ fullnćgja reglum ISNIC eins og um nýskráningu sé ađ rćđa. Umskráning er framkvćmd af tengiliđ fráfarandi rétthafa ţannig ađ nafni og kennitölu rétthafa er skipt út fyrir nafn og kennitölu fyrirhugađs rétthafa í rétthafaskrá ISNIC. Rétthafabreytingu er eingöngu hćgt ađ gera á vef ISNIC og tengiliđur rétthafa eđa rétthafi stađfestir á rafrćnan hátt, samţykki fyrir breytingunni.

14. gr.

Um umskráningu léna gilda sömu reglur og um skráningu léna skv. III. kafla, eftir ţví sem viđ á.

V. kafli. Vistun léna.

15. gr.

Lén ţarf ađ vera vistađ hjá vistunarađila á Internetinu eđa á biđsvćđi fyrir eđa samhliđa skráningu ţess hjá ISNIC. Uppsetning léns hjá vistunarađila skal uppfylla ţćr kröfur sem ISNIC gerir til uppsetningar léna á hverjum tíma og fram koma á vef ISNIC.

16. gr.

Nafnaţjónar (DNS ţjónar) léns, stađsettir hjá vistunarađila, skulu vera skráđir hjá ISNIC áđur en lén er skráđ.

17. gr.

Ákveđi rétthafi léns ađ skipta um vistunarađila ţess felur hann tengiliđ rétthafa eđa tćknilegum tengiliđ ađ framkvćma ţá breytingu.

18. gr.

Skráđur ţjónustuađili getur breytt vistun léna sem hann vistar.

VI. kafli. Greiđslur fyrir lén.

19. gr.

Afnot af léni miđast ađ meginreglu viđ eitt ár í senn. Eindagi árgjalds er afmćlisdagur léns ár hvert. Skráningu léns skal fylgja greiđsla.

20. gr.

ISNIC birtir á vef sínum gjaldskrá ţar sem fram kemur hvađ ţjónusta fyrirtćkisins kostar hverju sinni.

21. gr.

ISNIC endurgreiđir árgjald fyrsta árs hafi ţađ veriđ greitt en skráningu hafnađ. Ađrar greiđslur vegna léna eru almennt óafturkrćfar.

VII. kafli. Lokun og brottfall léna.

22. gr.

Lokun léns hefur í för međ sér ađ tćknileg virkni ţess fellur niđur og starfsemi á bak viđ ţađ, s.s. vefsíđa og tölvupóstur, verđur óađgengileg rétthafa sem og öđrum. ISNIC lokar lénum í eftirtöldum tilvikum:

 1. Sé reikningur vegna léns ógreiddur á eindaga.
 2. Sé léni ekki haldiđ viđ tćknilega, ţ.e.a.s fullnćgir ekki tćknilegum kröfum ISNIC til vistunar .is-léna, er viđvörun send til tengiliđs rétthafa og tćknilegs tengiliđs lénsins. Sé viđvörun ekki sinnt innan 60 daga frá fyrstu sendingu er léni lokađ.
 3. Tilkynni ţjónustuađili ISNIC ađ hann sé hćttur ţjónustu viđ ákveđiđ lén, svo fremi ađ léniđ hafi veriđ tekiđ niđur af nafnaţjónum ţjónustuađila.
 4. Reynist upplýsingar um rétthafa léns augljóslega rangar ţrátt fyrir ítrekađar tilkynningar ţar ađ lútandi til tengiliđar rétthafa, getur ISNIC lokađ léni viđkomandi.

23. gr.

Frá lokun léns hefur rétthafi 30 daga til ađ gera viđeigandi ráđstafanir og fá léniđ opnađ. Hafi lén veriđ lokađ í 30 daga er ţađ afskráđ, réttur yfir léni fellur niđur og léniđ verđur laust til skráningar á ný. Tengiliđur rétthafa eđa rétthafi léns getur sagt léni upp. Í framhaldi af uppsögn er lén afskráđ og verđur laust til skráningar á ný.

24. gr.

Réttur yfir léni fellur niđur ef úrskurđarnefnd léna, Neytendastofa, dómstólar eđa annar ţartilbćr ađili komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ annar ađili eigi betri rétt til lénsins en sá sem skráđur er fyrir ţví í rétthafaskrá.

VIII. kafli. Lćsing léna.

25. gr.

Ađilar ađ ágreiningsmáli um lén, sem ţegar er skráđ hjá ISNIC, geta ađ ákveđnum skilyrđum uppfylltum (sjá 27. gr.) fariđ fram á ađ ISNIC lćsi rétthafaupplýsingum léns sem deilt er um. Sá sem fer fram á lćsingu er lćsingarbeiđandi og sá sem sćta ţarf lćsingu er lćsingarţoli. Lćst lén heldur tćknilegri virkni sinni, en ekki er hćgt ađ skipta um rétthafa ţess. Mögulegt er ađ flytja lćst lén milli vistunarađila og skipta um tengiliđi ţess.

26. gr.

Lćsingarbeiđandi skráir lćsingabeiđni rafrćnt hjá ISNIC og greiđir lćsingargjald skv. gjaldskrá hverju sinni. Samhliđa slíkri beiđni ţarf ađ leggja fram afrit af framlögđum kćrugögnum til ţartilbćrs ađila (sjá 27. gr.). Lćsingargjald er ekki endurgreitt.

27. gr.

ISNIC tekur til greina beiđni um lćsingu léns, sé hún studd gögnum um framlagningu kćru fyrir:

 1. íslenskum dómstólum
 2. neytendastofu
 3. úrskurđarnefnd léna
 4. öđrum ađila, sem á hverjum tíma telst bćr til ađ úrskurđa í viđkomandi máli.

28. gr.

Lćsing léns gildir í 6 mánuđi, en fćst framlengd einu sinni til 6 mánađa án nýrrar umsóknar liggi ţá fyrir gögn um ađ mál sé til međferđar og ađ niđurstöđu sé ađ vćnta innan 6 mánađa. Sé deila enn óleyst ađ tólf mánuđum liđnum ţarf lćsingarbeiđandi ađ sćkja aftur um lćsingu á léninu og leggja fram ný gögn sem sýna ađ deilan sé enn til formlegrar međferđar hjá ţartilbćrum ađila.

29. gr.

Lćst lén er sjálfkrafa umskráđ á lćsingabeiđanda ef lćsingarţoli samţykkir ađ afskrá léniđ. Ef lćsingarţoli verđur ekki viđ úrskurđi eđa dómi um ađ afskrá léniđ eđa umskrá ţađ á lćsingarbeiđanda getur ISNIC framfylgt úrskurđi eđa dómi enda sé ţess getiđ í úrskurđar- eđa dómsorđi. Lén sem skráđ er á lćsingarbeiđanda í framhaldi af sátt, dómi eđa úrskurđi telst nýskráđ frá ţeim degi sem skráningarbreyting er framkvćmd í kerfi ISNIC .

30. gr.

Náist sćttir milli ađila međan á lćsingu léns stendur, samţykkir lćsingarbeiđandi ţađ rafrćnt á vef ISNIC og lýkur ţar međ lćsingu ţess sjálfkrafa.

IX. kafli. Úrskurđarnefnd léna.

31. gr.

Á vegum ISNIC starfar sérstök úrskurđarnefnd sem skal skera úr ágreiningsmálum er varđa skráningu léna. Nefndin er sjálfstćđ og óháđ í störfum sínum. ISNIC framfylgir úrskurđi nefndarinnar tíu dögum eftir ađ hann er felldur eđa nćsta virka dag ţar á eftir. ISNIC framfylgir ekki úrskurđi nefndarinnar hafi dómsmál veriđ höfđađ vegna sama máls eđa lögbann veriđ lagt á notkun viđkomandi léns áđur en niđurstađa nefndarinnar liggur fyrir eđa áđur en sá dagur sem úrskurđi hennar átti ađ framfylgja á rennur upp. Til nefndarinnar má vísa málum sem varđa skráningar léna eđa höfnun á skráningu léna.

32. gr.

Nefndarmenn skulu skipađir af ISNIC. Í nefndinni skulu sitja ţrír menn og jafnmargir til vara. Formađur og varamađur hans, sem jafnframt er varaformađur, skulu uppfylla hćfisskilyrđi hérađsdómara, sbr. 2. mgr. 12. gr. laga nr. 15/1998 um dómstóla. Einn nefndarmanna skal hafa faglega kunnáttu á sviđi samkeppnis- og vörumerkjamála og einn ţekkingu á sviđi Internetsins og tćkni. Skipunartími nefndarmanna er tvö ár í senn. Formađur og varamađur hans skulu skipađir af ISNIC án tilnefningar, en ađrir nefndarmenn og varamenn ţeirra eru skipađir á grundvelli tilnefningar frá Internetsamfélaginu og Háskóla Íslands. Ritari nefndarinnar skal vera starfsmađur ISNIC. Ritari hefur ekki tillögurétt né heldur rétt til ađ hafa áhrif á störf nefndarinnar.

33. gr.

Úrskurđarefndin skal hafa lögsögu til ađ úrskurđa um lén sem skráđ eru eđa endurnýjuđ hjá ISNIC skv. ţessum reglum.

34. gr.

Úrskurđarnefndin hefur einungis vald til ađ kveđa á um umskráningu léns hjá ISNIC. Nefndin tekur ekki mál fyrir sem jafnframt eru til međferđar hjá dómstólum. Ţá getur nefndin vísađ frá málum sem uppfylla ekki ţau skilyrđi sem sett eru um kćrur til nefndarinnar eđa mál sé ţannig útbúiđ, óupplýst eđa óljóst ađ ófćrt sé ađ úrskurđa í ţví.

35. gr.

Kćru til úrskurđarnefndarinnar skal fylgja kćrugjald. Kćra er ekki tekin til međferđar fyrr en greiđsla á kćrugjaldi liggur fyrir. Gjaldiđ er óafturkrćft.

36. gr.

Kćra til nefndarinnar skal vera skrifleg og send bréflega eđa á rafrćnu formi til ISNIC merkt Úrskurđarnefnd léna. Í kćru skal eftirfarandi koma fram:

 1. Upplýsingar um kćranda; nafn, kennitölu, heimilisfang, síma og netfang.
 2. Hvađa léni kćran beinist ađ.
 3. Kröfur kćranda.
 4. Helstu málsástćđur.

Kćrandi leggur samhliđa kćru fram ţau gögn, sem hann telur styđja málatilbúnađ sinn. Úrskurđarnefnd metur í hverju tilfelli hvort síđar fram komin gögn verđi tekin til greina.

37. gr.

Úrskurđarnefnd skal tilkynna gagnađila um framkomna kćru og láta honum í té framkomin gögn. Gagnađila er veittur hćfilegur frestur til ađ koma athugasemdum sínum og gögnum, ef viđ á, til nefndarinnar. Úrskurđarnefnd er heimilt ađ afla sjálf ţeirra viđbótargagna sem hún telur nauđsynleg.

38. gr.

Málsmeđferđ fyrir úrskurđarnefnd er eingöngu skrifleg. Úrskurđarnefndin skal taka afstöđu til atriđa er varđa form málsins, s.s. hćfis nefndarmanna og frávísunarkrafna. Skal nefndin gefa málsađilum kost á ađ tjá sig um formsatriđi áđur en hún tekur afstöđu til ţeirra nema slíkt sé taliđ augljóslega óţarft.

39. gr.

Vćgi atkvćđa rćđur afgreiđslu mála fyrir nefndinni. Skal úrskurđarnefndin ađ öllu jöfnu kveđa upp úrskurđ sinn innan tveggja vikna frá ţví ađ öll nauđsynleg gögn hafa veriđ lögđ fram. Úrskurđi skal fylgja rökstuđningur. Úrskurđir nefndarinnar skulu birtir í fullri lengd á vef ISNIC. Einnig skal varđveita samhljóđa skriflega niđurstöđu. Ef nefndarmenn komast ekki allir ađ sömu niđurstöđu skal greina sérstaklega frá niđurstöđu minnihluta. Úrskurđi skal varđveita tryggilega í gerđarbók, sem halda má á rafrćnu formi. Endurrit úrskurđar skal sent málsađilum á rafrćnu formi.

40. gr.

Auk reglna ţessara í heild úrskurđar nefndin á grundvelli ţeirrar efnisreglu, ađ skráđur rétthafi verđur ekki talinn eiga rétt til ákveđins léns ef öll eftirfarandi atriđi eiga viđ:

 1. Lén er eins og skrásett vörumerki sem orđmerki hjá Einkaleyfastofu, sem skráđ var áđur en léniđ var skráđ.
 2. Sá sem léniđ skráđi hefur ekki lögmćta hagsmuni af notkun lénsins.
 3. Sá sem léniđ skráđi var ekki í góđri trú um rétt sinn til lénsins ţegar ţađ var skráđ.
Lén verđur ekki taliđ hafa veriđ skráđ í góđri trú ef sannađ ţykir:
 1. ađ lén hafi veriđ skráđ í ţeim tilgangi ađ selja, leigja eđa veita öđrum ađila ađgang ađ léninu gegn gjaldi sem er sannanlega hćrra en sem nemur kostnađi viđ skráningu og endurnýjun ţess, eđa
 2. ađ lén hafi veriđ skráđ í ţeim eina tilgangi ađ hindra samkeppnisađila í ađ skrá ţađ tiltekna lén.

X. kafli. Ábyrgđ ISNIC.

41. gr.

ISNIC ber ábyrgđ á ađ skráningu léna sé háttađ í samrćmi viđ reglur ţessar. ISNIC ber ábyrgđ á ađ framkvćma breytingar sem samrýmast reglum ţessum og óskađ er eftir af rétthafa léns, tengiliđ rétthafa léns, úrskurđarnefnd léna eđa annars ţar til bćrs ađila.

42. gr.

ISNIC undanţiggur sig fébótaábyrgđ vegna tjóns sem rakiđ kann ađ verđa til dráttar á skráningu tiltekins léns eđa höfnunar á skráningu tiltekins léns. ISNIC verđur ekki á neinn hátt gert ábyrgt vegna hugsanlegs tjóns sem úrskurđir úrskurđarnefndar eđa ţ.t.b. ađila geta haft í för međ sér. ISNIC verđur ekki á neinn hátt gert ábyrgt vegna hugsanlegs tjóns sem rakiđ verđur til ţess ađ léni er lokađ eđa ţađ afskráđ vegna dóms eđa lögbanns. ISNIC verđur ekki á neinn hátt gert ábyrgt vegna hugsanlegs tjóns sem rakiđ verđur til lćsingar léns.

43. gr.

Um ábyrgđ fyrirtćkisins ađ öđru leyti vísast í viđskiptaskilmála ISNIC og almenn lög.