10. feb. 2010

10. feb. 2010

Hvernig virkar Netið?

Fyrir áhugasama, þá má finna ágætt myndband á Youtube sem sýnir með afar einföldum hætti hvernig Netið virkar í raun og hvaða hlutverki samtengipunktar eins og RIX gegna.

Þarna má einnig finna myndband um hvernig DNS kerfið virkar. Starfsemi ISNIC er að finna á sama stað og "nafnaþjónar .EU" í myndbandinu. ISNIC sér m.a. um reksturinn á höfuðléninu .IS og nafnaþjónum þess.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin