11. feb. 2003

11. feb. 2003

Rafmagn tekið af vélarsal RHI í Tæknigarði

Væntanlegar breytingar á rafmagnsmálum í vélarsal RHI í Tæknigarði valda því að taka þarf rafmagn af aðstöðunni í stuttan tíma kl. 23:00 næstkomandi fimmtudag (13. feb 2003) en ekki er búist við að þetta hafi áhrif á rekstur ISNIC eða RIX enda er ætlunin að færa allt yfir á varaleið úr næsta húsi áður en vinna hefst.