6. jún. 2012

6. jún. 2012

IPv6 dagurinn 6. júní

6. júní hefur verið tileinkaður upptöku á IPv6 númerastaðlinum. Í ár er hann á ensku kallaður „IPv6 Launch Day“ og frábrugðinn fyrri skiptum að því leyti að nú eru þáttakendur hvattir til að kveikja varanlega á stuðningi við IPv6 í tækjum sínum og þjónustu.

ISNIC hefur unnið að því hörðum höndum undanfarið að því að virkja IPv6 á allri netþjónustu sinni og nú eru allar aðgerðir aðgengilegar yfir IPv6. Í tilefni dagsins má finna persónulegar hugleiðingar kerfisstjóra ISNIC um IPv6 hér.

/br

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin