31. jan. 2002

31. jan. 2002

Eins bókstafs lén

Minnt er á að eins-bókstafs lénum, sem enn eru óskráð í lok dagsins í dag, verða frá og með morgundeginum 1. febrúar 2002 skráð samkvæmt reglunni "fyrstur kemur - fyrstur fær".