18. apr. 2014

18. apr. 2014

Gleðilega páska

Skrifstofa ISNIC opnar næst þriðjudaginn 22. apríl, en engin lén renna út (lokast sjálfkrafa) meðan á páskafríi starfsmanna stendur. Bakvakt ISNIC stendur vaktina sem endranær utan skrifstofutíma.

ISNIC óskar viðskiptamönnum sínum og öðrum gestum ánægjulegra frídaga.