Nú eru rúmlega 20 ár síðan alþjóð gat vafrað um "netið" með grafískum verkfærum. Netscape 0.9 var gefin út 14. október 1994. Í Desember kom síðan útgáfa 1.0 (og 1.1).
Áður hafði fólk verið bundið mikið við telnet, ftp og gopher (gopher var textavafri) til að sinna netmálum og gagnaflutning.