6. jún. 2015

IPv6 dagurinn

06.06. er tileinkaður IPv6, en flest stór netfyrirtæki kveiktu á IPv6 fyrir 2 árum síðan (Facebook, Google) o.fl. Hefur þú kveikt á IPv6 tæki eða sent fyrirspurn á netveituna þína um hvort þú getir sett upp IPv6?

Áður en kveikt er á IPv6 þarf að huga að ýmsu og á vef RIPE NCC er boðið upp á IPv6 vefnámskeið, sem er opið RIPE NCC notendum (allir geta skráð sig).

/br

Error
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp