6. mar. 2017

Vinsælustu .is-lénin

Samkvæmt tölum frá DomainTyper eru neðangreindar 20 vefsíður þær vinsælustu sem finnast undir .is-léni. Ekki aðeins á Íslandi heldur á öllu netinu (á heimsvísu). Raðtalan hægra megin í töflunni sýnir sætistölu vefjarins á heimslistanum, sem inniheldur eina milljón vefi. Athygli vekur að einn .is-vefur nær nú í fyrsta sinn inn á listann yfir 1.000 mest sóttu vefina á Internetinu.

Samkvæmt listanum er vefurinn 'who.is' sá langvinsælasti undir .is, en elsta lén landsins (hi.is) vistar vefinn sem skipar 20. sæti listans.

1. who.is 762.
2. good.is 10,383.
3. google.is 13,976.
4. mbl.is 15,040.
5. visir.is 20,915.
6. dv.is 27,828.
7. time.is 39,856.
8. pressan.is 43,051.
9. ruv.is 46,885.
10. ja.is 51,214.
11. archive.is 55,649.
12. foofind.is 64,136.
13. watch.is 66,924.
14. icelandair.is 69,090.
15. bland.is 71,599.
16. vb.is 87,325.
17. arionbanki.is 88,013.
18. uk.is 94,169.
19. vedur.is 96,008.
20. hi.is 111,600.

heimild: domaintyper.com/top-websites/most-popular-websites-with-is-domain

Error
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp