10. okt. 2017

10. okt. 2017

Laus staða kerfisstjóra

ISNIC óskar eftir að ráða kerfisstjóra í fullt starf sem fyrst. Áhugasamir sendi póst á Jens framkv.stjóra  (jens@isnic.is). Upplýsingar um tæknilegar kröfur veita Maríus Ólafsson tæknistjóri (marius@isgate.is) og kerfisstjóri ISNIC til tíu ára, Björn Róbertsson (bjorn@isnic.is)

Eins og margir vita eru FreeBSD og Linux kerfi fyrirferðamikil í kerfisrekstri ISNIC.

uppfært 1. nov. 23 sóttu um starfið, en aðeins 2-3 uppfylltu hæfniskröfurnar. ISNIC þakkar umsækjendum kærlega fyrir sýndan áhuga. Ólafur H. Ásgeirsson var ráðinn í starfið.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin