2. júl. 2007

2. júl. 2007

Breytingar á húsnæði ISNIC í 27. viku.

Breytingar standa yfir á aðstöðu ISNIC í Tæknigarði frá 3. júlí til föstudagsins 6. júlí. Viðskiptamenn eru beðnir að sýna skilning vegna óhjákvæmilegrar skerðingar á símaþjónustu á þessum tíma.