14. okt. 2019

ISNIC slekkur á gamalli þjónustu

Þann 14. janúar 2020 verður slökkt á óstaðlaða whois-þjóninum sem keyrir á whois.isnic.is:4343
Þeim sem enn nota þjóninn, er bent á aðrar lausnir á hér
Sama dag verður hætt að svara HTTP-fyrirspurnum á whois.isnic.is:43
Þann 15. nóvember næst komandi verður slökkt á RDAP isp-lista-þjónustunni
isp_list
þeir sem enn nota hana þurfa að skipta yfir í
isp-stat
Munurinn á þessum þjónustum er að nýja þjónustan skilar ekki kennitölum.

Error
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp