16. apr. 2020

16. apr. 2020

Skrifstofa ISNIC mönnuð að hálfu

Starfsmenn ISNIC skiptast næstu vikurnar á að vinna heima og á skrifstofunni í turninum við Katrínartún, þar til nálægðartakmörkunum almannavarna verður aflétt.

Við höfum á undanförnum vikum, eins og fjölmörg önnur fyrirtæki og stofnanir, lært að reka starfsemina alfarið úr fjarlægð. Sú reynsla kemur sér vel við innleiðingu svokallaðrar NIS tilskipunar, sem nú er að hefjast. Í henni er m.a. mælt með að hægt sé að reka apparat eins og ISNIC alfarið utanfrá, t.d. í tilviki náttúruhamfara, sem Covid vírusinn í raun er. Það hefur sem sagt ýmislegt gott komið út úr annars ömurlegu ástandi undanfarið.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin