Atburðaskrá ➜
20. sep. 2023
➜ Þjónustur niðri vegna DoS árásar
20. sep. 2023
Þjónustur niðri vegna DoS árásar
Í kvöld kl. 00:17 fór vefur ISNIC niður í kjölfarið á gríðarlega stórri DoS árás.
kl. 00:18 náðu áhrifin einnig á aðrar þjónustur eins og EPP, WHOIS og RDAP.
Strax voru gerðar breytingar til að mæta þessu álagi og kl. 00:30 var vefurinn og aðrar þjónustur aðgengilegar aftur.
Virðist sem vefurinn hafi fengið uþb. 1000 flettingar á sekúndu þegar mest var.
Eins og alltaf varð DNS þjónusta .is léna ekki fyrir áhrifum, enda er hún dreifð á hundruði þjóna um allan heim.