20. sep. 2023

20. sep. 2023

Skrifstofa lokuð fyrir hádegi

Í dag er skrifstofa ISNIC lokuð fyrir hádegi vegna námskeiðs starfsmanna.

Skrifstofan opnar aftur kl. 13:00.