Ágætu viðskiptavinir,
lokað er á skrifstofu ISNIC á rauðum hátíðardögum en hún er opin skv. hefðbundnum opnunartíma föstudaginn 27. desember og mánudaginn 30. desember.
Starfsfólk ISNIC óskar viðskiptavinum nær og fjær gleðilegra jóla.
Hátíðarkveðja,
starfsfólk ISNIC