Gjaldskrá

Eftirfarandi gjaldskrá gildir frá 17. október 2024:

Athugið að neðangreind gjöld eru ekki lénagjöld, heldur fyrir sérstaka þjónustu ISNIC og einungis innheimt sé óskað eftir þessari þjónustu:

Týndur tveggja þátta lykill 12.400 kr.
Gjald fyrir þjónustu við að auðkenna notanda ef tveggja þátta innskráningarlykill hefur glatast.

Skráður umboðsmaður. 13.400 kr.
Gjald vegna þjónustu við umboðsmenn, greiðist árlega. Uppsetning á nafni umboðsmanns á heimasíðu ISNIC er innifalin í gjaldi.

Skráður þjónustuaðili. 13.400 kr.
Gjald vegna skráningar þjónustuaðila, greiðist árlega. Uppsetning á nafni þjónustuaðila á heimasíðu ISNIC.
Sjá nánar Hvað er skráður þjónustuaðili?

EPP aðgangur. 0 kr.
Sjá nánar EPP skjölun .

Kærugjald- og úrskurðargjald.
Óafturkræft gjald fyrir einföld mál er 160.000 kr. m/vsk. sem þarf að greiða áður en kæra er tekin fyrir. Komist nefndin að þeirri niðurstöðu að mál sé þannig vaxið að þrír nefndarmenn skuli úrskurða, í stað eins, er innheimt tvöfallt gjald, 320.000 kr. m/vsk.
Sjá nánar reglur um úrskurðarnefnd léna

Læsingargjald léns. 37.200 kr. (m/vsk.)
Óafturkræft umsýslugjald vegna læsingar léns sem deilt er um. Ekki er hægt að skipta um rétthafa á læstu léni, en það heldur tæknilegri virkni sinni. Læsing léns gildir í sex mánuði og fæst framlengd um aðra sex mánuði ef efni standa til.
Sjá nánar reglur um læsingu léna

Eftirfarandi gjaldskrá gildir frá 17. október 2024:

Athugið að neðangreind gjöld eru ekki lénagjöld, heldur fyrir sérstaka þjónustu ISNIC og einungis innheimt sé óskað eftir þessari þjónustu:

Týndur tveggja þátta lykill €80.00
Gjald fyrir þjónustu við að auðkenna notanda ef tveggja þátta innskráningarlykill hefur glatast.

Skráður umboðsmaður. €192.00
Gjald vegna þjónustu við umboðsmenn, greiðist árlega. Uppsetning á nafni umboðsmanns á heimasíðu ISNIC er innifalin í gjaldi.

Skráður þjónustuaðili. €192.00
Gjald vegna skráningar þjónustuaðila, greiðist árlega. Uppsetning á nafni þjónustuaðila á heimasíðu ISNIC.
Sjá nánar Hvað er skráður þjónustuaðili?

EPP aðgangur. €0.00
Sjá nánar EPP skjölun .

Kærugjald- og úrskurðargjald.
Óafturkræft gjald fyrir einföld mál er 160.000 kr. m/vsk. sem þarf að greiða áður en kæra er tekin fyrir. Komist nefndin að þeirri niðurstöðu að mál sé þannig vaxið að þrír nefndarmenn skuli úrskurða, í stað eins, er innheimt tvöfallt gjald, 320.000 kr. m/vsk.
Sjá nánar reglur um úrskurðarnefnd léna

Læsingargjald léns. 30.000 kr. (án vsk.)
Óafturkræft umsýslugjald vegna læsingar léns sem deilt er um. Ekki er hægt að skipta um rétthafa á læstu léni, en það heldur tæknilegri virkni sinni. Læsing léns gildir í sex mánuði og fæst framlengd um aðra sex mánuði ef efni standa til.
Sjá nánar reglur um læsingu léna

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin